Ok, sumarið byrjar með látum. Ég og Elías fórum í okkar fyrsta veiðitúr saman í ár, í Varmá í Mosfellsbæ, tókum yfir 50 urriða þar á nokkrum tímum:) geðveik veiði:) Ég er búinn að fara í Ölfusána tvisvar, og í bæði skiptin veitt vel, fékk nokkra væna birtinga, 2-3 pund. síðan var ég að skreppa í Laugardælavatn, og tók þar tólf fiska, og missti sjö.það kom mér á óvart hvað það var mikið af sjóbirting komið, feitir og pattaralegir tveggja pundarar, tóku þurrflugur og litla straumflugu eftir mig sem ég kalla svarta djöfulinn. Ég er síðan að fara í tveggja og hálfs dags túr í hlíðarvatn í selvogi. vonandi fær maður einhvad þar:)
Spurt er:
Hvert eigum við að fara sumarið 2012
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flott haldið þessu áfram þá endar þetta með Stórveiði! En prufið að fara niður í Ölfusá við nýju brúna!!
Örn Ingólfsson, 2.7.2010 kl. 03:45
við ósinn?
Guðmundur Steinsson, 2.7.2010 kl. 11:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.